Færð á Fimmvörðuhálsi 16.06.16

Undanfarna daga hefur gangandi umferð yfir Fimmvörðuháls aukist jafnt og þétt.  Veður hefur verið gott og aðstæður til göngunnar því nokkuð góðar miðað við aðstæður síðastliðna viku en veðurfar spilar stórt hlutverk í öryggi.  Því hvetjum við alla til þess að fylgjast vel með veðurspám á og í kringum göngudaga og búa sig vel miðað […]

Read More

Færð á Fimmvörðuhálsi

Það fer ekki framhjá okkur að göngufólki kitlar í iljarnar yfir að komast í göngu yfir Fimmvörðuháls en fjöldi fyrirspurna hefur borist um færð á Hálsinum. Fyrst ber að nefna að leiðbeinandi viðmið göngutímabilsins er 20. júní – 31. ágúst en fer þó eftir aðstæðum hverju sinni.  Skemmst er frá því að segja að aðstæður á Fimmvörðuhálsi hafa […]

Read More

Heimsóknir

Mynd: Árni Tryggvason

Í dag, 9. júní 2016 hefur Fimmvörðuháls.is verið flett yfir 35.000 sinnum frá opnun af yfir 10 þúsund gestum.  Erum við auðmjúk í þakklæti okkar yfir viðtökunum en kynning á síðunni hefur verið svo gott sem engin.  Ljóst er að vefræn upplýsingamiðstöð fyrir þessa stórbrotnu gönguleið á fyllilega erindi til ferðafólks og hlökkum við til […]

Read More

Ljósmyndasýning

Togga ljósmyndari, sem er höfundur fjölda ljósmynda á Fimmvörðuháls.is, heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu frá 7. júní til 31. júlí á kaffihúsinu Energia í Smáralind. Fimm myndir á sýningunni eru teknar á Fimmvörðuhálsi og fjöldi annarra í kringum gönguleiðina, s.s. á Goðalandi, og eru myndirnar til sölu.  Um leið og við óskum Toggu til hamingju með […]

Read More
All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is