Heimsóknir

Mynd: Árni Tryggvason

Í dag, 9. júní 2016 hefur Fimmvörðuháls.is verið flett yfir 35.000 sinnum frá opnun af yfir 10 þúsund gestum.  Erum við auðmjúk í þakklæti okkar yfir viðtökunum en kynning á síðunni hefur verið svo gott sem engin.  Ljóst er að vefræn upplýsingamiðstöð fyrir þessa stórbrotnu gönguleið á fyllilega erindi til ferðafólks og hlökkum við til þess að birta fréttir, myndir og ferðasögur af Fimmvörðuhálsi áfram.  Gleðilegt göngusumar!

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is