Útivist

Útivist

 Ferðafélagið Útivist býður uppá leiðsögn á Fimmvörðuhálsi.  Fyrsta ferðin árið 2014 er 13. – 15. júní og boðið er uppá ferðir um hverja helgi til og með 17. ágúst 2014 utan verslunarmannahelgarinnar.  Útivist hefur boðið upp á leiðsagðar ferðir á Fimmvörðuháls í áratugi en félagið á og rekur Fimmvörðuskála á einum hæsta punkti Fimmvörðuhálsar.

Vefsíða Útivistar.

Tengiliðsupplýsingar:
Ferðafélagið Útivist
Laugavegur 178
105 Reykjavík
Sími: 562-1000

Skrifstofan er opin milli 12 og 17 virka daga.

Næstu ferðir Útivistar á Fimmvörðuháls:

  • Engir skráðir viðburðir
AEC v1.0.4
All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is