GPS hnit

Sé gengið yfir Fimmvörðuháls án leiðsagnar er gott öryggisatriði að hafa GPS tæki meðferðis og setja inn á það leiðina.  Veðurfar á Fimmvörðuhálsi er oft í litlu samræmi við veðráttu í Skógum og Þórsmörk og oft getur skollið á þoka.  Notendur vefsíðunnar Wikiloc hafa sett inn margar leiðir um Fimmvörðuháls og hægt er að nálgast þær hér.

Bent er á takmörkun ábyrgðar í notkunarskilmálum Wikiloc.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is