Yfir vetrartímann sinnir Strætó samgöngum til Skóga en engin áætlun er inn í Þórsmörk. Yfir sumartímann eru áætlunarferðir með Kynnisferðum og Trex í Skóga og Þórsmörk.
Áætlun Kynnisferða í Skóga hefst 1. júní 2016 en 1. maí 2016 í Þórsmörk. Hægt er að skoða tímatöflur Kynnisferða hér:
Ástæða þykir til að benda göngufólki á að almennt göngutímabil yfir Fimmvörðuháls hefst ekki jafn snemma og akstur Kynnisferða í Skóga en hægt er að skoða viðmið um göngutímabil hér.
Áætlun Kynnisferða 2016 má sjá hér.