Lumar þú á…

…skemmtilegri ferðasögu, myndum eða minningum af Fimmvörðuhálsi?

Það er alltaf skemmtilegt að lesa eða hlusta á góða ferðasögu og sérhver ferð yfir Fimmvörðuháls skapar vafalaust ógleymanlegar minningar fyrir ferðalanga.  Á Fimmvörðuháls.is eru nokkrar sögur sem gaman er að glugga í – sendu línu á gudmundur(hjá)fimmvorduhals.is ef þig langar að deila þinni ferðasögu með okkur!

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is