Ferðaáætlun Útivistar 2014

Á morgun, 12. desember 2013 kemur ferðaáætlun Útivistar fyrir árið 2014 út og verður henni dreift föstudaginn 13. desember.  Í tilefni útgáfunnar býður Útivist uppá jólaglögg í útgáfuhófi.

Það verður spennandi að sjá hvaða ferðir Útivist býður uppá á Fimmvörðuháls á næsta ári.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is