Áramótaheit

Er ferð á Fimmvörðuháls hluti af þínu áramótaheiti?

Enginn vafi liggur á því að fjölmörg áramótaheit landsmanna hafa snúist um að koma sér í form, missa nokkur kíló, bæta þol, styrk og almenna líðan.  Er ekki fín hugmynd að stefna að því að ganga á Fimmvörðuháls næsta sumar, nota næstu mánuði í að losa sig við konfektið og smákökurnar og komast skammlaust upp tröppurnar í Perlunni?  Ganga á Fimmvörðuháls er verðugt takmark sem launar í fegurð náttúrunnar og nærir ævintýraþránna.

Sem lið í undirbúningi er óhætt er að benda á Útivistarræktina Ferðafélaginu Útivist sem hittist tvisvar í viku hjá og kostar ekki neitt.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is