Þúsundir ganga Fimmvörðuháls

Seinnipart október fjallaði Morgunblaðið um vinsældir göngunnar yfir Fimmvörðuháls.  Sagði þá Skúli H. Skúlason, framkvæmdastjóri Ferðafélagsins Útivistar, að þúsundir manna færu yfir Hálsinn árlega, þar af um þrjú hundruð á vegum félagsins.

Stutt umfjöllun á Mbl.is.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is