Skiptinemar á Fimmvörðuhálsi

Helgina 20.-22. september 2013 gekk stór hópur skiptinema á Fimmvörðuháls á vegum ESN Reykjavik (Erasmus Student Network) sem er félag erlendra skiptinema í Reykjavík.  Hátt í hundrað manns tóku þátt í ferðinni sem upphaflega átti að vera mun smærri í sniðum.  Ferðin gekk vel, hópurinn lauk göngunni á níu og hálfri klukkustund og veður var gott.

Morgunblaðið og Vísir.is fjölluðu um málið.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is