Örmagnaður á Fimmvörðuhálsi

Þann 24. maí 2013 leituðu björgunarsveitir að frönskum göngumanni sem hafði samband við neyðarlínuna en maðurinn var orðinn orkulaus og gat ekki komið sér sjálfur niður.  Í upphafi náðist ekki samband við manninn aftur og því var leitað að manninum.  Nokkru síðar náðu björgunarmenn símasambandi við manninn.

Vísir.is greindi frá málinu.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is