Nýr Baldvinsskáli fluttur á Fimmvörðuháls

Helgina 21. – 23. september 2012 var nýr Baldvinsskáli fluttur á Fimmvörðuháls.  Sá eldri var reistur árið 1974 og var lengst af í eigu Flugbjörgunarsveitarinnar á Skógum en hefur verið í eigu Ferðafélags Íslands frá árinu 2007.

Mbl.is fjallaði um málið.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is