Fastur í Fimmvörðuskála

Ítalskur göngumaður sendi neyðarboð þann 4. júní 2013 úr Fimmvörðuskála en hann hafði haldið til þar um tíma sökum þess að veður var slæmt.  Manninum hugnaðist ekki að ganga niður af Hálsinum einsamall í veðurofsa og óskaði því eftir aðstoð.  Þegar björgunarsveitir komu að Baldvinsskála kom í ljós að göngumenn héldu einnig til þar og var þeim einnig komið til hjálpar.

Vísir.is og Mbl.is fjölluðu um málið.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is