Bezt í heimi!

National Geographic hefur valið Laugaveg og Fimmvörðuháls í hóp 20 bestu gönguleiða í heimi.  Þá er bent á að hægt sé að ganga Fimmvörðuháls eingöngu og stytta þannig leiðina í dagsferð.

Val National Geographic vakti að vonum mikla athygli en upprunalega grein má lesa hér.

Til baka

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is