Alþjóðaflugvöllur á Skógasandi?

Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, lagði fram tillögu að byggingu alþjóðaflugvallar í landi Rangársýslu Eystri, n.t.t. á Skógasandi.  Yrði flugvöllurinn til þess að stytta flug milli Íslands og meginlands Evrópu um rúmlega fjórðung úr klukkustund en alls óvíst er hvort markaður sé fyrir slíkum velli.

Það væri þó nokkuð nett að bjóða upp á ferðir milli meginlandsins og Þórsmerkur þar sem síðustu kílómetrarnir yrðu gengnir yfir Fimmvörðuháls!

Mbl.is fjallar um málið.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is