Göngumaður týndur á Fimmvörðuhálsi

SAR Landsbjörg

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til leitar að göngumanni sem villtist af leið á Fimmvörðuhálsi.

Maðurinn er heill á húfi en illa áttaður.

Uppfært:

Tíu menn á þremur bílum eru á leið með þrjá vélsleða upp á Fimmvörðuháls.  Veður er ekki slæmt en skyggni það lítið sökum þoku, sem vel er þekkt á Hálsinum, að ekki er hægt að leita úr lofti.

 

Fréttin verður uppfærð.

 

Sjá umfjöllun annarra miðla:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/03/08/leita_manns_a_fimmvorduhalsi/

http://www.landsbjorg.is/forsida/frettir/nanar/7767/manns-leitad-a-fimmvorduhalsi

http://www.visir.is/leita-ad-erlendum-gongumanni-a-fimmvorduhalsi/article/2016160308851

http://www.ruv.is/frett/ferdamadur-villtur-a-fimmvorduhalsi-1

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is