Á undirsíðum þessa kafla eru dregnar saman handhægar upplýsingar er snúa að ferðinni sjálfri. Þær eru langt í frá tæmandi og alltaf hægt að betrumbæta. Hafir þú spurningar er þér frjálst að senda fyrirspurn á netfangið gudmundur(hjá)fimmvorduhals(punktur)is.
Undirkaflarnir eru flokkaðir eftir efni:
Skálar
Samgöngur
Leiðsögn
Farangursflutningar
Umgengni