Færð á Fimmvörðuhálsi 30.06.16

Mynd: Árni Tryggvason

Færðin á Fimmvörðuhálsi er góð þessa dagana, snjór hvarf t.a.m. úr Heljarkambi í síðustu viku, stígar í ágætu ásigkomulagi og leiðin greiðfær. Færð í snjó getur þó breyst snögglega eftir veðuraðstæðum.

Athugið veðurspár vel áður en lagt er í göngu yfir Fimmvörðuháls, farið yfir nauðsynlegan búnað og öryggismál og njótið ferðarinnar!

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is