Öryggismál

st-logo

Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur úti vefsíðunni Safetravel.is.  Þar er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar er varða öryggismál á ferðalögum og er einn hluti síðunnar tileinkaður útivistarferðum.  Við hvetjum alla sem ætla að ganga yfir Fimmvörðuháls til þess að kynna sér síðuna, fylla út ferðaáætlun og sækja sér 112 smáforrit í snjallsíma.

Þá er eindregið mælt með að göngumenn hafi með í för kort og GPS tæki með leiðinni um Fimmvörðuháls.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is