Búnaðarlisti

Þó svo að líkamlegt ásigkomulag skipti miklu máli í göngu á Fimmvörðuhálsi er nauðsynlegt að hafa með sér góðan búnað, næringu og drykki.  Á vefsíðunni Safetravel.is hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg birt búnaðarlista fyrir ferðir.  Misjafnt er milli gönguleiða, veðurfars og staðhátta hvaða búnað göngumenn þurfa hverju sinni en listarnir eru í það minnsta góðir til viðmiðunar.

Lista Landsbjargar má nálgast hér.

Ferðafélagið Útivist hefur birt gátlista fyrir mismunandi ferðir og góðra ábendinga um næringu.  Þá hefur verslunin Útilíf einnig birt útbúnaðarlista.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is