Ferðafélag Íslands

Ferðafélag Íslands býður uppá leiðsagðar ferðir á Fimmvörðuháls.

Ferðafélag Íslands
Ferðafélag Íslands

Á göngusumrinu 2015 mun félagið bjóða uppá þrjár mismunandi ferðir um Fimmvörðuháls, hefðbundnar ferðir frá Skógum í Langadal, Þórsmörk en einnig hraðferð frá Landmannalaugum þar sem gengið er yfir Fimmvörðuháls á einum degi eftir tveggja daga göngu um Laugaveg þar sem gist verður í Hvanngili.  Án efa krefjandi og spennandi ferð um tvær af fjölförnustu gönguleiðum landsins sem saman hlutu mikið lof National Geographic.

  • Engir skráðir viðburðir
AEC v1.0.4

Sjá nánar hér.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is