4. hluti

Gengið er niður af Morinsheiði þar sem heiðin og Heiðarhorn mætast og skilti er við afleggjarann.  Eftir stutta stund skiptist gönguleiðin í tvennt en gott er að halda sig við þá neðri.  Mikil lækkun er á þessari leið og getur hún tekið svolítið á hné.  Leiðin afskaplega falleg og

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is